FréttanetiðHeimili

Heimili Michael Jordan – MYNDIR

Körfuboltahetjan Michael Jordan ætlar að flytja úr 17 herbergja og 19 baðherbergja sælureitnum sínum í Chicago með körfuboltavellinum, tennisvellinum, golfvellinum og bílskúrnum þar sem fimmtán glæsivagnar hans komast allir fyrir. Heimili stjörnunnar sem skoða má á myndunum hér fyrir neðan verður selt á uppboði. Sjáðu einnig myndbandið neðst í grein.

f001

Michael er með heilan körfuboltavöll heima hjá sér.
f4
Hér geta gestirnir setið en þaðan má sjá hvað gerist á körfuboltavellinum.
f1
Húsið er tilkomumikið að utan.
f2
L-laga sófi í stofunni.
f3
Sjónvarpið er risastórt.
f5 f6
Borðstofan.
f7 f8
Stílhreint eldhús með góðu vinnurými.
f9 f090
Kósí garður.
f91
Vinkjallari með hárréttu hita- og rakastigi fyrir vínið.
f92 f93
Lofthæðin er mikil. Eflaust góður hljómur þegar leikið er á flygilinn.
f94 f95 f96 f97 f98 f934 f983
Golfvöllurinn.
f989e f9342 f9342w f9834 f93842