FréttanetiðHeimili

Íbúð James Dean… sjáðu þessar MYNDIR

Meðfylgjandi má sjá ljósmyndir sem Dennis Stock tók fyrir LIFE tímaritið af leikaranum James Dean á heimili hans á Manhattan í New York. Eins og sjá má var íbúð goðsagnarinnar íburðalítil miðað við lífstíl Hollywoodstjarna í dag.  Leikarinn lést eftir harðan árekstur á Porsche Spyder-bifreið sinni nálægt Cholame í Kaliforníu 30. september 1955, þá aðeins 24 ára að aldri.

JamesDean03-lgnEkki er ofsagt að kvikmyndirnar “East of Eden” og “Rebel without a Cause” muni endast til að halda minningu þessa hæfileikaríka leikara á lofti um ókomna framtíð.JamesDean04-lgnUmkringdur bókum og hljómplötum.
JamesDean05-lgnHér lætur hann fara vel um sig.

JamesDean06-lgnFlautan hans, bækur og skriffæri.
JamesDean07-lgn