FréttanetiðHeimili

HATARÐU plastfilmu? Lærðu þá að nota hana… RÉTT – MYNDBAND

Það er fátt meira pirrandi en að reyna að ná plastfilmu úr umbúðunum en í þessu myndbandi er kennd snilldarleið til að gera það. Við elskum þetta myndband!