FréttanetiðFólk

HÁR-GREIÐSLAN FUNDIN: Skref fyrir skref – hárið tekið upp að aftan – MYNDIR

Hér má sjá skref fyrir skref auðvelda aðferð til að taka sítt hár upp að aftan á fallegan máta. Eina sem þú þarft eru hárspennur, hárlakk og svo er bara að byrja. Gangi þér vel.

a_harid
Á myndinni má sjá ferlið frá upphafi til enda:
heildin