FréttanetiðOMG

Hann vissi að Friends… væri uppáhaldsþátturinn hennar… þannig að hann bað hennar á ógleymanlegan hátt – MYNDBAND

Þegar Mitesh Jadva, 25 ára, ákvað að biðja kærustu sinnar, Anisha Patel, 23 ára, vissi hann að hann þyrfti að gera það í anda uppáhaldssjónvarpsþáttar hennar: Friends.

Parið fór út að borða á staðnum The Shard í London og eftir það leiddust þau að garði sem var búið að skreyta með munum sem minna á Friends. Sjáið hvað gerðist næst.