FréttanetiðFólk

Hann var lokaður í búri í eitt ár… átakanlegt að sjá þetta – MYNDBAND

Litli órangúta-unginn var lokaður inn í búri í heilt ár. Þessi tegund er náskyld mönnum. Hún er mjög gáfuð og tilheyrir mannættinni ásamt gorillum, mönnum og simpönsum. Orðið órangútan þýðir persóna skógarins en þessi apategund er aðeins til í regnskógum Súmötru og Borneó í Asíu.

Hér má sjá hvað hann hefur blómstrað eftir hjúkrunina.