FréttanetiðFólk

Hann náði EINSTÖKUM myndum…af samvöxnum tvíburum…sem alast upp í fátækt – MYNDIR

Tvíburarnir Maria Clara og Maria Eduardo Oliveira Santana eru samvaxnir tvíburar frá Salvador í Brasilíu. Þeir bíða nú eftir að vera aðskildir í Goiânia í heimalandi sínu og búa á heilsuhæli með foreldrum sínum, Denise Borges Oliveira og Caique Santana Ramos dos Santos sem eru bæði tvítug.

Ljósmyndarinn Mateus André náði einstökum myndum af tvíburunum fyrr í þessum mánuði en að hans sögn er fjölskyldan mjög fátækt.

Stúlkurnar tvær deila lifur og því er skurðaðgerð til að aðskilja þær mjög áhættusöm. Starfsfólkið á sjúkrahúsinu er samt sem áður bjartsýnt að sögn Mateus en hann heldur sambandi við fjölskylduna í gegnum smáforritið WhatsApp.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Mateus tók af systrunum. Ef þær bræða ekki nokkur hjörtu þá er eitthvað mikið að.

55db7ff01d00006e00145b90

55db7ff21d00006e00145b92

55db7ff11400002e002e3d7d

55db7ff014000077002e3d7c

55db7ff114000077002e3d7e

55db7ff314000077002e3d7f

55db7ff117000043015686bb