FréttanetiðHeilsa

Hann er með FLENNISTÓRT graftarkýli…og ákveður að leika lækni…sjáið hvernig það fer – MYNDBAND

Jeremie Ramey fékk svo slæma sýkingu í tönn að hann fékk kýli á kinnina. Hann fór á bráðamóttökuna og fékk lyf við sýkingunni og sársaukanum. Pillurnar entust í tvær vikur og þá fékk hann sýkingu aftur. Þannig að hann ákvað að taka málin í sínar hendur og sprengja graftarkýlið með sýkingunni. Og hann tók meðfylgjandi myndband af því sem er alls ekki fyrir viðkvæma eða klígjugjarna.

Jeremie setti myndbandið á YouTube fyrir tæpu ári en það fór aldrei á flug. En þá varð það svo „viral“, eða mjög vinsælt á internetinu, og eru yfir milljón manns búnir að horfa á það.