FréttanetiðGrillskólinn

Lærðu að grilla kótelettu eins og meistari… landsliðskokkur sýnir réttu handtökin… sjáðu MYNDBANDIÐ

Í fyrsta þætti Grillskólans sem hefur göngu sína á Fréttanetinu í dag sýnir Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar veitingahússins Ellý Ármanns hvernig á að grilla kótelettur frá Ali.  Hún sýnir Ellý sem kann ekki að grilla réttu handtökin. Smelltu á myndskeiðið hér fyrir ofan sem tekið var í garðinum hjá Ellý í vikunni þegar Ylfa sótti hana heim.   Í þessum þætti grillar Ylfa kótelettu á réttan og rangan máta.

Ylfa_grillaraa

Kótelettur grillaðar

Rangt: Ylfa stillir grillið á lágan hita undir kótelettunni hægra megin. Hún kryddar hvorki kótelettuna né setur olíu á hana.   Eins og sjá má í myndbandinu er útkoman alls ekki góð.

Rétt: Ylfa er með hitann á grillinu í botni undir kótelettunni vinstra megin. Hún notar æðislega grillolíu og kryddar kótelettuna líka vel með salti og pipar.  Eins og sjá má er útkoman æðisleg.  Þarna skiptir hitastigið á grillinu öllu máli. Sjáðu hvernig hún fer að þessu í myndskeiðinu hér efst í grein.

cajp
Olían sem Ylfa notar á kjötið og fiskinn er Caj P. grillolían sem fæst í öllum helstu matvöruverslunum.
YlfaElly_kryddjurtir
Ylfa notar ferskar kryddjurtir frá íslenskt.is sem eru ekki eingöngu dásamlegar á bragðið og hollar heldur sóma þær sér vel á pallinum eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.
grill_ellingsen
Grillið sem Ellý og Ylfa nota er Char Broil grillið frá Ellingsen með smellugasi frá Olís.

solberta
Sólbert grilldrykkur sumarsins – sjá HÉR.

kostur
Allt meðlæti á grillið fæst í Kosti.