FréttanetiðGrillskólinn

Svona grillar þú heimsins bestu hamborgara… á innan við 5 mínútum – MYNDBAND

Hér sýnir Ylfa Helgadóttir landsliðskokkur og eigandi Kopar veitingahússins Ellý Ármanns hvernig hægt er að grilla hamborgara á örskömmum tíma. Ylfa notar Caj P olíu, BBQ sósu, ost, sveppi, ferskar kryddjurtir og pipar og salt. Útkoman er stórkostleg og aðferðin er einfaldari en margan grunar.

Þátturinn var tekinn upp í garðinum heima hjá Ellý þar sem Ylfa notast við Broil grillið frá Ellingsen með smellugasi frá Olís.

havatioskur
Ylfa grillar grísahamborgara frá Ali á mjög háum hita. Á borgarana setur Ylfa Havarti ost.
cajp
Ylfa steikir hamborgarana upp úr Caj P grillolíuna sem er mesta snilld í grillsögunni. Þá notar hún einnig BBQ sósu, ost og pipar og salt.
YlfaElly_kryddjurtir
Ylfa notar ferskar kryddjurtir á hamborgarana frá íslenskt.is sem eru ekki eingöngu dásamlegar á bragðið og hollar heldur sóma þær sér vel á pallinum eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan.
braud_bakstur
Ylfa ber hamborgarana fram í brauði frá Gæðabakstri. Getur ekki klikkað.
grill_ellingsen
Grillið sem Ellý og Ylfa nota er Char Broil grillið frá Ellingsen með smellugasi frá Olís.

solberta
Sólbert grilldrykkur sumarsins – sjá HÉR.

kostur
Allt meðlæti á grillið fæst í Kosti.

Grillskólinn þáttur #1:  KÓTELETTUR grillaðar á rangan/réttan máta (myndband).
Grillskólinn þáttur #2: KJÚKLINGAVÆNGIR sem krakkarnir elska (myndband)