FréttanetiðMatur & drykkir

SNAKKIÐ gerist ekki meira DJÚSÍ… þetta er rosaleg ídýfa – UPPSKRIFT

Hvernig væri að gera vel við sig um og bjóða upp á þessa beikonídýfu? Hún bara getur ekki klikkað.

Beikonídýfa

Hráefni:

450 g sýrður rjómi

340 g beikon, steikt og mulið í litla bita

225 g rjómaostur, við stofuhita

225 g cheddar-ostur, rifinn

1/3 bolli sjalottulaukur, saxaður

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og setjið í eldfast mót. Bakið þar til ídýfan er farin að brúnast, í um það bil 30 til 35 mínútur. Berið fram með góðu brauði eða snakki.

cheesy-bacon-dip-18-600