FréttanetiðHeilsa

Gerðu þetta… og sparaðu fullt af KALORÍUM

Stundum gerir maður sér ekki grein fyrir því hvað maður er í raun að innbyrða margar kaloríur á dag. En með því að skipta út vissum mat fyrir eitthvað annað getur maður sparað sér fullt af kaloríum yfir daginn.

Morning-Thirst-Quencher

Fáðu þér frekar appelsínu (62 kaloríur) í staðinn fyrir glas af appelsínusafa (112 kaloríur).

Kaloríusparnaður: 50
Send-Bread-Basket-Back

Slepptu því að fá þér hvítt brauð (76 kaloríur) með smjöri (36 kaloríur) fyrir mat.

Kaloríusparnaður: 112
Sip

Fáður þér vínglas (120 kaloríur) í staðinn fyrir Vodka tonic (175 kaloríur).

Kaloríusparnaður: 55

Your-Glass

Fáður þér vatnsglas með læm (0 kaloríur) í staðinn fyrir kókdós (143 kaloríur)

Kaloríusparnaður: 143

Your-SandwichSmurðu brauðið þitt með hummus (23 kaloríur) í staðinn fyrir majónes (90 kaloríur)

Kaloríusparnaður: 67