FréttanetiðHeilsa

Gerðu þetta fyrir svefninn…og kílóin HVERFA

Ertu að reyna að létta þig? Það getur tekið á en ef þú gerir þetta þrennt fyrir svefninn þá verður það leikur einn.

Slepptu drykknum

Mörgum finnst gott að fá sér vínglas eða annan áfengan drykk fyrir svefninn til að slaka betur á en það getur haft andstæð áhrif. Áfengi hefur ekki aðeins slæm áhrif á svefninn heldur bætir á mann grömmum þar sem það er stútfullt af kaloríum.

Farðu yfir morgundaginn

Planaðu og pakkaðu nesti fyrir næsta dag. Pakkaðu líka ofan í íþróttatöskuna þína svo þú hafi engar afsakanir til að hreyfa þig ekki.

Haltu matardagbók

Það er frábært að halda matardagbók til að sjá hvað maður borðar og enn betra er að fara alltaf yfir hana fyrir svefninn til að sjá hvað maður getur gert betur.