FréttanetiðFólk

Það var gerð tilraun… fullorðnir þóttust missa seðlaveskin… sjáðu hvað börnin gera – MYNDBAND

Tilraunin gekk út á það að sjá hvort börn væru heiðarleg þegar ókunnugir misstu seðlaveskin sín. Taka þau veskin eða láta eigendurna fá það? Þetta er áhugaverð könnun sem fram fór í Japan.