FréttanetiðHeilsa

Geggjaður detox-drykkur… sem MINNKAR magamálið – UPPSKRIFT

Það eru margir sem vilja komast aftur á beinu brautina. Þessi drykkur er tilvalinn til að hreinsa líkamann og svo er hann líka góður.

Detox-vatn

Hráefni:

ísmolar

vatn

3 basil-lauf, grófsöxuð

1 jarðarber, skorið í bita

3-5 gúrkusneiðar

Aðferð:

Blandið öllu saman í stórt glas. Setjið inn í kæli í að minnsta kosti fimm mínútur. Drekkið með bestu lyst.