FréttanetiðSamkvæmi

Fyrrum fegurðardrottning Íslands kynnir íslenska hönnun í Lúxemborg – MYNDIR

Stílistafyrirtæki Gígju Birgisdóttur, sem var krýnd fegurðardrottning Íslands aðeins 18 ára gömul sá um samsýningu íslenskrar og ísraelskrar hönnunar í Lúxemborg en Gígja hefur búið þar undanfarin 20 ár þar sem hún rekur stílistafyrirtækið Gia in style.

8May_RLT LR-15
Ingibjörg Gréta, framkvæmdastjóri Reykjavik Runway, sá um pop-up viðburðinn ásamt Gígju í Luxembourg síðustu helgi.
8May_RLT LR-45
Gígja til vinstri. Þá voru teknar listrænar ljósmyndir af hönnuninni af ísraelska ljósmyndaranum Ronen Fadide sem Gígja Birgisdóttir frá GIA in Style hafði umsjón með.
8May_RLT LR-14
8May_RLT LR-27 8May_RLT LR-58
Hermann Reynisson, Björg Gunnsteinsdóttir, Diðrik Eiríksson og Matthildur Kristjánsdóttir.
8May_RLT LR-40
Sýnt var silfurskart frá Erling Jóhannesdyni gullsmið, fatnað frá Siggu Maiju, snyrtivörur frá Soley Organics, töskur frá Further North og silkislæður frá Saga Kakala.
8May_RLT LR-46
Helga Edwardsdóttir til vinstri.
8May_RLT LR-44