FréttanetiðHeimili

Fyrir það fyrsta… þá er þessi snilldar hugmynd auðveld… og það sem betra er… hræódýr – MYNDIR

Þessi vínrekki sem gerður úr dósum er frábær hugmynd hvort sem hann fær að standa í eldhúsinu eða sumarbústaðnum. Hér má sjá hvernig þú útbýrð þinn eigin vínrekka skref fyrir skref.
2D
Dósaupptakari, dósir, spreylitur, lím (hér vantar klemmurnar á mynd).
5D
Þú byrjar á því að taka botninnn og lokið úr dósunum.
7D
Byrjaðu á því að spreyja dósirnar að innan. Smart er að hafa tvo eða þrjá tóna í sama lit.
6D
Síðan spreyjar þú dósirnar að utan.
3D
Hér er búið að lita allar dósirnar.
8D
Þá límr þú dósirnar saman eftir að málningin er þornuð.
91D
Límið þarf að vera mjög sterkt.
9D
Klemmir þær saman.
92D
Svo setur þú efri röðina saman við þá neðri.

4D
Fjórar hæðir er fullkomið – til að vínrekkinn geti staðið einn og sér.
93D
Snilld ekki satt?