FréttanetiðMatur & drykkir

Fullt af jarðarberjum… og enginn ÓÞVERRI… þessi drykkur er unaður – UPPSKRIFT

Hollir drykkir þurfa ekki að vera flóknir en í þessum eru aðeins þrjú hráefni! Og hann er alveg sjúklega góður.

Jarðarberjahristingur

Hráefni:

1 banani

10 fersk jarðarber

1 bolli léttmjólk

Aðferð:

Setjið allt í blandara og blandið vel saman. Njótið með nokkrum klökum og góða skapinu.