FréttanetiðÚtlit

Fullkomin flétta… sem tekur 2 mínútur – MYNDIR

fletta1
Byraðu á því að skipta upp hárinu og gera eina litla ,,venjulega” fléttu eins og sést hér á mynd fyrir ofan.
fletta2
Þá tekur þú hárið sem þú ætlar að flétta úr og skiptir því í tvo jafna hluta. Síðan tekur þú ávallt lítinn hluta utan frá eins og sýnt er á mynd og fléttar inn á við úr hvorum hlutanum til skiptis.
fletta3
Þú heldur áfram og klárar fléttuna og festir neðst. Þá togar þú hárið til beggja hliða í fléttunni svo hún verði óregluleg eins og sýnt er hér á mynd númer 6.
fletta4
Útkoman er glæsileg og þægileg í þokkbót.