FréttanetiðBílar

Sjálfstýrðir bílar eru FRAMTÍÐIN… sjáðu þetta MYNDBAND

Forstjóri Tesla fullyrðir að mannlegir ökumenn bíla verði ólöglegir þegar gæði sjálfstýrðu bílanna sanni sig endanlega eins sjá má í  myndskeiðinu.

Bílaframleiðandi Tesla rafmagnsbílanna hefur tilkynnt að fyrirtækið muni í sumar gefa út hugbúnaðaruppfærslu sem mun gera Tesla bifreiðum kleift að aka um dreifðari byggðir á sjálfstýringu.

Ökumaður bifreiðarinnar getur þannig á lengri leiðum lagt sig og bíllinn sér alfarið sjálfur um aksturinn. Reiknað er með enn betri uppfærslu síðar sem gerir bílnum kleift að sjá alfarið um akstur í þéttbýli.  Forsvarsmenn Tesla fullyrða að þess sé ekki lengi að bíða að fólk geti ekið heim að dyrum og bíllinn fari svo sjálfur og finni sér stæði.

NYtimes.com