FréttanetiðFréttir

FORELDRAR… þið VERÐIÐ að horfa á þetta… það getur verið STÓRHÆTTULEGT… að setja börn í bílstól í þykkum úlpum – MYNDBAND

Foreldrar gætu verið að setja líf barna sinna í hættu án þess að vita af því eins og kemur fram í meðfylgjandi myndbandi.

Það getur nefnilega aukið líkur á að barn slasist í árekstri ef það er í þykkri vetrarúlpu i bílstólnum. Þegar þið setjið börn í stólinn í þykkum úlpum eru beltin lausari en þau ættu að vera sem skapar bil á milli beltisins og líkama barnsins. Ykkar tilfinning gæti verið sú að beltin séu of þröng en eins og sést í myndbandinu er bilið meira en þú gerir þér kannski grein fyrir.

Þetta er það sem við köllum skylduáhorf!