FréttanetiðHeilsa

FIMM KYNLÍFS-STELLINGAR… sem koma þér í betra form – MYNDIR

Vefritið Cosmopolitan birtir lista yfir fimm kynlífsstellingar sem geta komið þér í dúnduform ef þú bregður þér í þær reglulega. Þá er bara að byrja að æfa sig!

1-downwarddog-c

Hundurinn

Þessi stelling minnir á jóga en í henni er konan í jógastellingunni hundinum og maðurinn setur getnaðarliminn inn í leggöngin aftan frá. Hér er hægt að hafa meira pláss á milli fótanna svo limurinn komist dýpra inn og einnig beygja hnén ef hæðin er ekki rétt.

2-bridge-c

Stunubrúin

Þessi er einföld en áhrifarík. Konan liggur á bakinu með fætur aðeins í sundur og hnén snúa upp og eru beygð. Síðan lyftir konan mjöðmunum þannig að maðurinn getur krupið hjá henni og sett getnaðarliminn inn í leggöngin.

3-boundangel-c

Kynlífsjóga fyrir byrjendur

Konan liggur á bakinu og fæturnir eru opnir eins og fiðrildi. Ekki er verra ef maðurinn tekur í úlnliðið konunnar og heldur þeim föstum fyrir ofan höfuð hennar.

4-plows-c

Friðsamlegi plógurinn

Þessi er erfið fyrir þá sem eru ekkert sérstaklega liðugir. Konan þarf að lyfta fótum yfir höfuð sitt og restin skýrir sig sjálf út ef þið kíkið á myndina.

5-thunderbolt-c

Ástaræði

Þessi er skemmtileg. Maðurinn setur fæturnar undir sig á meðan konan fer í kúrekastelpustellingar og riðlast á honum.