Margir hugsa eflaust að það sé ekkert mál að vera fyrirsæta og leikur einn að þramma tískupallana fyrir framan fjöldan allan af fólki.
Þeir sem hugsa þannig verða að horfa á þetta myndband af fimm karlmönnum sem prófa að vera fyrirsætur í smá stund. Þetta er algjörlega stórkostlegt!