FréttanetiðHeilsa

Fimm frábærar æfingar… sem brenna FITU… og þú getur gert þær heima í stofu – MYNDBAND

Í meðfylgjandi myndbandi er okkur kennt að gera fimm æfingar sem gera púlsinn hraðari og brenna fitu.

Þessar æfingar eru tilvaldar núna þegar jólamánuðurinn er að ganga í garð því margir borða meira en vanalega í desember.

Stór plús er að hægt er að gera æfingarnar heima í stofu. Þannig að stattu upp og byrjaðu að hreyfa þig strax í dag!