FréttanetiðHeilsa

FIMM ÆFINGAR… sem tóna kviðvöðvana… og UPPSETUR eru EKKI á listanum – MYNDBAND

Í þessu myndbandi eru sýndar fimm frábærar æfingar til að tóna magann og maður þarf ekki að gera eina einustu uppsetu. Snilld!