FréttanetiðHeilsa

Svona fjarlægir þú fílapenslana… þessi UPPSKRIFT virkar… þeir bókstaflega HVERFA

Skolaðu andlitið með volgu eða frekar heitu vatni til að opna svitaholurnar áður en þú gerð á þig þessa blöndu:

Uppskrift:
1/4 matarsódi
1/4 tannkrem
1/2 vatn  (lítið ílát)

Aðferð:
Blandaðu saman matarsódanum, tannkreminu og vatninu og nuddaðu því á svæðið í kringum fílapenslana með gömlum tannbursta. Fyrst skaltu sótthreinsa tannburstann upp úr nýsoðnu vatni.  Endurtaktu eftir þörfum. Gerðu þetta á hverju kvöldi áður en þú ferð að sofa og fílapenslarnir hverfa.