FréttanetiðHeimili

Fer ÍSINN út um allt? Ekki lengur… með þessu einfalda HÚSRÁÐI

Það kannast eflaust margir við það að gefa krökkunum íspinna í bílnum eða á heimilinu og að hann leki út um allt.

Nú heyrir það sögunni til með þessu ofureinfalda húsráði. Það eina sem þú þarft að gera er að setja möffinsform á spítuna. Þannig tekur möffinsformið allt það sem lekur af frost- eða íspinnanum.

Rétt’upp hönd sem finnst þetta snilld!