FréttanetiðHeilsa

Feitar konur geta sko víst stundað JÓGA… þetta er algjört ÆÐI – MYNDBAND

Kanadíska fyrirtækið Penningtons framleiðir fatnað fyrir konur í yfirstærð en í herferð þeirra sem heitir #IWontCompromise er það afsannað að konur í yfirstærð geti ekki stundað hina og þessa íþrótt.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá feita konu iðka jóga og á meðan rúlla alls kyns asnalegir hlutir sem sagðir eru um konur í yfirstærð – eins og til dæmis að þær svitni ofboðslega mikið og geti ekki verið tignarlegar.

Þið verðið að horfa á þetta myndband – það er æði!