FréttanetiðHeilsa

Farðu í sturtu með elskhuganum…en ALLS EKKI gera þetta

Það er rosalega æsandi að fara í sturtu með þeim sem þú laðast að en sumt má bara alls ekki gera í sturtu.

1. Ekki pissa á elskhugann nema hann vilji það

2. Ekki einoka sturtuhausinn þó það sé freistandi. Það borgar sig að skiptast á

3. Mundu að það er sjúklega erfitt að stunda munnmök í sturtu – passið ykkur því að verða ekki pirruð ef það gengur ekki upp

4. Ekki bara stara á manneskjuna sem er með þér í sturtu – það er ókurteisi

5. Alls ekki prumpa

6. Ekki skipta þér af því þegar elskhuginn er að þrífa líkamann sinn – því hreinlæti er lykilatriði í góðu og spennandi kynlífi

7. Passið að engin sápa fari inn í leggöngin – það getur endað illa

8. Ekki blístra

9. Ekki verða reið/ur ef þú stingur uppá kynlífi en elskhuginn er ekki til í tuskið

10. Vatn er ekki sleipiefni – mjög mikilvægt að hafa það í huga