FréttanetiðOMG

Fallegt… þeir voru aðskildir fyrir FJÓRUM ÁRUM… en hittast á ný – MYNDBAND

Nokkrir hundar úr sama goti voru aðskildir fyrir fjórum árum þegar þeir voru aðeins átta vikna gamlir og fóru þeir allir á góð heimili.

Í byrjun mars á þessu ári skipulögðu eigendur hundanna endurfundi fyrir þá og er yndislega fallegt að sjá þegar systkinin hittast aftur eftir fjögurra ára aðskilnað.