FréttanetiðHeilsa

ERTU að sinna ÞÉR? – Svona HREINSAR þú öflugasta LÍFFÆRIÐ þitt… UPPSKRIFT

Lifrin er eitt mikilvægasta líffæri líkamans. Hlutverk hennar er að vinna úr matnum sem við borðum og drykkjum að sama skapi og losa líkamann við fitu, eiturefni og önnur skaðleg efni.

Lifrin gegnir lykil-hlutverki þegar kemur að starfsemi líkamans. Þegar lifrin er í slæmu ástandi og virkar ekki almennilega hefur það skaðleg áhrif á öll önnur líffæri líkamans.  Þess vegna er mikilvægt að huga vel að lifrinni og halda henni hreinni.

Hér er uppskrift að náttúrulegum drykk sem mun hjálpa þér að hreinsa lifrina þína. Um er að ræða náttúrulegan boost sem auðvelt er að búa til.

Hreinsun fyrir lifrina
125 g af fersku hvítkáli
1 stykki af engifer (2 cm )
25 g af sellerí
10 g af myntu
250 g af perum
1 sítróna
500 ml af vatni

Aðferð:  Saxaðu perurnar, hvítkálið, selleríið og engiferið niður. Settu allt í blandarann ásamt glasi af vatni og blandaðu vel. Bættu vatni, myndunni og sítrónusafanum út í.

Drekktu þennan magnaða drykk tvisvar á dag – fyrst á morgnana á fastandi maga og svo aftur á kvöldin.

allir
Lestu þetta og minnkaðu líkurnar á heilablóðfalli.