FréttanetiðHeimili

Er uppáhaldskjóllinn RAFMAGNAÐUR… og festist alltaf við lærin? Hér er LAUSN á því vandamáli – HÚSRÁÐ

Það er alveg ótrúlega pirrandi að klæða sig í uppáhaldskjólinn eða -skyrtuna og vera síðan alltaf að tosa flíkina frá lærum og fótleggjum því hún er svo rafmögnuð.

Við erum með algjöra snilldarlausn við þessu vandamáli og hún er svo ofureinföld.

Festu einfaldlega öryggisnælu innan á flíkina og rafmagnið er á bak og burt.