FréttanetiðFólk

Er þetta vandræðalegasta SELFIE í heimi? – MYND

Sjálfsmyndir eru mjög eðlilegur hluti af daglegu lífi flestra ungmenna í dag. Fólk sendir fjölskyldu og vinum sjálfsmyndir og þá jafnvel án þess að skoða smáatriðin á myndunum sem skipta jú stundum máli eins og myndin sem stúlkan á sjálfsmyndinni hér fyrir ofan sendi foreldrum sínum. Eftir að hún sendi fjölskyldunni myndina áttaði hún sig á því að hún myndaði líka tvö kynlífsleikföng sem hún var með þarna í bakgrunni.

Til að gera illt enn verra ákvað bróðir konunnar á myndinni að deila myndinni áfram til allra vina sinna og restinni af heiminum þar sem skoðanir og athugasemdir skipta nú þegar þúsundum.

selfie-front
Skotheld ráð fyrir fullkomna Selfie – sjá HÉR.