FréttanetiðFólk

Er kokteillinn þinn ein RISASTÓR kaloríu-BOMBA? Svarið er HÉR

Ef þú ert virkilega að hugsa um að léttast þá er líklega best fyrir þig að sleppa áfengi alveg. Ef þú hinsvegar vilt endrum og eins gera þér dagamun og fá þér góðan kokteil með vinum eða vinnufélögum þá viljum við að þú vitir hvað margar kaloríur drykkurinn þinn inniheldur.  Vissir þú til að mynda að einn sætur og saklaus Pina colada inniheldur hvorki fleiri né færri en 425 kaloríur? Einmitt þú hafðir ekki hugmynd um það… okkur grunaði það!

Þess vegna höfum við sett saman 20 vinsæla kokteila með upplýsingum um kaloríufjöldann í hverjum og einum.

1_mimosa
Mimosa 87 kaloríur. Sjá hér er uppskriftin.

2_cal_bloody
Bloody Mary 118 kaloríur.  Uppskriftin er hér.

3_margarita
Margarita 120 kaloríur.   Uppskriftina má finna hér.

4_mojito
Mojito 135 kaloríur.  Uppskriftin er hér.

5_cranberry
Vodka cranberrys (trönuber) 136 kaloríur.  Uppskriftina má nálgast hér.

6_vodkatonic
Vodka tonik 137 kaloríur. Uppskriftin er hér.

7_darcandspicy
Dark & stormy  143 kaloríur.   Sjá uppskrift hér.

8_cubalibre
Cuba libre 143 kaloríur. Sjá uppskrift hér.

9_gintonic
Gin og tonik  151 kaloríur. Sjá uppskrift hér.
91viskisour
Viský sour  156 kaloríur. Uppskriftin er hér.

92_martini
Martini 161 kaloríur. Uppskriftin er hér.
93_manhattan
Manhattan 187 kaloríur. Uppskriftina má nálgast hér.

94_cosmo
Cosmo  218 kaloríur. Uppskriftin er hér.
95_longisland
Long Island íste  218 kaloríur. Uppskriftin er hér
96_strawberry daiquiri
Strawberry Daiquiri  250 kaloríur.  Uppskriftin er hér.

97_maitai
Mai Tai 260 kaloríur. Uppskrift hér.

98_hurricane
Hurricane  340 kaloríur. Uppskriftin er hér.

99_spikedeggnog
Spiked eggnog  370 kaloríur. Uppskriftin er hér.
991_pinacolada
Pina colada 425 kaloríur. Sjá uppskrift hér.

992_WHITE RUSSIAN
White Russian 425 kaloríur.  Uppskriftin er hér.

d2f9dcd0-1b42-11e5-9ea6-bb9b6f3aaab8_giphy
Sex staðreyndir um gin sem þú hafðir ekki hugmynd um.  Sjá hér.