FréttanetiðHeilsa

Er ekki kominn tími til að KVEÐJA þessa blessuðu VÖÐVABÓLGU… og það ENDANLEGA?

Vöðvabólga eða frosin öxl er ástand sem almennt hefur áhrif á fólk á aldrinum milli 40 og 60 ára. Þá erum við að tala um sára verki og stífleika í öxlum sem takmarkar hreyfingarnar.

Vöðvabólga getur stafað af fjölda þátta, þar á meðal ofþornun, sjálfsofnæmissjúkdómum, meiðslum eða of miklu álagi. Sérstakur áhættuhópur eru sjúklingar sem hafa fengið heilablóðfall, með sykursýki og fólk með hjartasjúkdóma.

Hér eru náttúrulegar meðhöndlanir sem þú skalt ekki hika við að prófa ef þú ert að farast í bakinu eða öxlunum og bryður verkjalyf eins og enginn sé morgundagurinn:

1. Hvítlauks og sinnepsblanda
Settu 5-7 mulin hvítlauksrif ásamt sinnepi og olíu á heita pönnu. Um leið og hvítlaukurinn verður brúnn á litinn skaltu fjarlægja pönnuna samstundis af eldavélinni og leyfa olíunni að kólna. Síðan nuddar þú sára axlarsvæðið með olíublöndunni.

2. Hitapokinn
Hitapokar gefa einnig skjótan árangur en það þarf að láta pokann liggja upp við öxlina 3-6 sinnum á dag á sársaukafulla svæðinu og láta hitann vinna á því í 15 mínútur.

3. Svört sesamfræ 
Dýfðu svörtum sesamfræjum í vatn og láttu blönduna liggja yfir svæðinu yfir nótt. Síðan þegar þú vaknar er gott að drekka blönduna.

4. Nálastungur.

5. Hot jóga
Teygju æfingar í hot jóga er frábær valkostur en þó skaltu ráðfæra þig við lækninn þinn áður en þú ákveður að stunda jóga.

6. Mataræði
Borðaðu óunninn mat og notaðu náttúrulegar olíur í allt sem þú matrreiðir til að smyrja líkama þinn að innan. Þá er ráðlegt að borða óunnar jurtir, krydd, súpur og grænmeti í því skyni að laga bólgurnar. Forðastu feitan djúpsteiktan mat því þannig versnar ástandið, það á líka við um mat sem inniheldur natríum – honum skaltu sleppa.  Gagnlegast er að drekka mikið af vatni því frosin öxl getur verið afleiðing af vökvaskorti.

7. Dragðu úr álagi og stressi
Þú veist hvað ber að gera hvað það varðar.

hreinsun
Er ekki fyrir löngu kominn tími til að hreinsa líkamann? Sjá meira HÉR.