FréttanetiðHeimili

Er augnskugginn í molum? EKKI henda honum… hann getur öðlast framhaldslíf – HÚSRÁÐ

Það hafa eflaust margir lent í því að missa augnskugga á gólfið og sjá hann brotna í þúsund mola.

Oftast fara þessir augnskuggar beint í ruslið en það er lítið mál að endurnýta þá.

Blandaðu augnskuggamolunum einfaldlega við vaselín til að búa til fallegt gloss sem nærir varirnar vel. Þvílík snilld!

gallery-1446223440-hacks-lip-pigment