FréttanetiðFólk

ENGAR AFSAKANIR… þú verður að sjá hana æfa… með BARNIÐ í fanginu

Sometimes we just have to make it work! #StayThePath @caliabycarrie #workout #fitness #trainingwithbaby #fitmom

A video posted by Carrie Underwood (@carrieunderwood) on

Söngkonan Carrie Underwood vill eyða sem mestum tíma með syni sínum, Isaiah, þá níu mánaða, og hún mögulega getur en hún vill líka hreyfa sig og lifa heilbrigðu lífi.

Því hefur hún tekið upp á því að fara með soninn með sér í ræktina og gera æfingar með hann í fanginu eins og sést í meðfylgjandi myndbandi sem hún birti á Instagram.

Carrie hefur í nægu að snúast verandi móðir og framakona en hún sýnir okkur hinum að það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi og þegar við hættum að búa til afsakanir.