FréttanetiðHeilsa

En FALLEG saga… þessi hundur var nær DAUÐA en lífi… en þau björguðu honum – MYNDBAND

Samtökin Animal Aid björguðu hundi af götunni sem var vart hugað líf. En hann fékk nóg af ást, umhyggju og mat og í dag er þetta allt annar hundur eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.

Nú þurfum við vasaklút!