FréttanetiðHeimili

Ekki henda restinni af AUGN-SKUGGANUM… breyttu honum frekar í NAGLALAKK – HÚSRÁÐ

Áttu uppáhalds augnskugga sem er allur í molum og alveg að verða búinn? Bíddu aðeins með að kasta honum í ruslatunnuna því það er mjög auðvelt að breyta augnskugganum í naglalakk.

Heltu smá af augnskugganum í flösku með glæru naglalakki og hristu vel. Viti menn, augnskugginn litar glæra lakkið og þú ert komin með æðislegt naglalakk sem minnir þig líka alltaf á uppáhalds augnskuggann.

gallery-1446173268-hacks-nailpolish