FréttanetiðFréttir

ALLS EKKI… sofa með símann í rúminu… það er STÓRHÆTTULEGT – MYND

Lögreglan í New York tísti þessari sláandi mynd hér fyrir ofan á dögunum og skilaboðin eru skýr:

,,Ekki setja farsímann þinn undir koddann þegar þú ert sofandi eða hlaða tækið. Deilið þessari ábendingu og gætið öryggis.”

Á myndinni sést hvernig sími hefur hreinlega sprungið undir kodda einhvers en lögreglumennirnir hafa verið kallaðir út alltof oft þegar þetta gerist.

Þannig að ekki sofa með símann uppi í rúmi! Ókei?