Fréttanetið



Heilsa

EF þú REYKIR… þá er ÞETTA eitthvað fyrir ÞIG… fjórar fæðutegundir sem HREINSA LUNGUN ÞÍN

Það er vel þekkt staðreynd að reykingar eru skaðlegar heilsunni. Hins vegar ef þú ert reykingamaður eða kona og vilt ekki eða getur ekki hætt að reykja hafa vísindamenn uppgötvað fjórar tegundir matvæla sem hjálpa þér að hreinsa lungun þín af efnum sem finnast í tóbaki.

Eftirfarandi fjórar fæðutegundir eru sérstaklega gagnlegar ef þú reykir.

Engifer
Engiferrótin hefur sótthreinsandi og bakteríudrepandi eiginleika. Rótin hjálpar líkamanum að losa sig við skaðleg efni. Lestu meira um engifer HÉR.

Laukur
Laukur hreinsar lungun. Borðaðu lauk því hann er mjög mikilvægur fyrir heilbrigð lungu.

Greipávöxtur
Þessi ávöxtur er ríkur af andoxunarefnum og er afar gagnlegur fyrir reykingafólk þar sem hann er mjög virkur þegar kemur að heilsueflingu.  Þá er því haldið fram að ávöxturinn komi í veg fyrir vöxt krabbameinsfrumna.

Selen
Selen er snefilefni sem örvar ensímin í líkamanum sem hjálpa til við að styrkja lungun og gefa líkamanum vítamín E.  Selen er aðallega í kjötmeti, einkum lifur og nýrum og líka í fiski, skelfiski, mjólk, osti og eggjum.

Þessir fjórar fæðutegundir eru mjög góðar fyrir þig ef þú reykir niktótín-sígarettur en réttlæta þó aldrei skaðsemi reykinga.  Eins og þú veist nú þegar er besta lausnin að hætta að reykja.

allir
Minnkaðu líkurnar á heilablóðfalli – lestu meira hér.