FréttanetiðHeilsa

Ef þú ert með stíflað nef… þá er þetta lausn sem virkar

Það er meira en að segja það að vera með stíflað nef. Hér er ráð sem dugar til að hreinsa stíflur úr nefi. Líkami þinn hefur náttúrulegt meðal til að hreinsa nebbann en þú getur notfært  þér það á einfaldan máta.

Aðferð: Settu tungubroddinn efst upp í góminn og settu svo einn fingur á milli augabrúnanna og þrýstu á. Haltu í um það bil 20 sekúndur og slímið mun þannig renna burt úr kinnholunum.

Hér má sjá lausn við höfuðverk og mígreni.