FréttanetiðOMG

Ef þetta er ekki ÁST… þá vitum við ekki hvað ást er – MYNDIR

James Isaac er níu ára drengur sem lá á barnaspítalanum í Wellington á Nýja-Sjálandi þar sem læknar rannsökuðu orsakir floga sem hann fékk. James er einhverfur. Hann talar ekki og snertir ekki né horfir í augu fjölskyldumeðlima sinna en hann dýrkar fylgdarhundinn sinn Mahe.

Mahe er svo mikilvægur í lífi James að forsvarsmenn spítalans gáfu honum undanþágu og fær Mahe að dvelja á spítalanum með James.

Mahe þykir svo vænt um James að hann fæst varla til að fara úr spítalarúmi hans eins og meðfylgjandi myndir sýna. Fleiri myndir af þessum vinum má sjá hér.

12747436_827798180699296_8406651681346178997_o

12719661_827798220699292_8780822942226031694_o

12697158_827798264032621_8361086478331070839_o

12697126_827798254032622_5785007701550106595_o

12670476_827798327365948_5380666822197669023_n