FréttanetiðHeilsa

Dýnan ÞÍN er stútfull af SÝKLUM… svona ÚTRÝMIR þú ÓGEÐINU úr rúminu – MYNDBAND

Dýnan þín safnar óhreinindum og bakteríum, það er margsannað. Það er ekki nóg að viðra sængurnar og þvo sængurverin þegar kemur að hreinlæti því ryk, óhreinindi, sviti og annar líkamsvökvi sér til þess að dýnan helst einfaldlega ekki hrein.

Hér er myndskeið sem leiðir þig í allan sannleikann hvað þetta varðar.  Smelltu til að horfa:

Þú ryksugar dýnuna vel áður en þú helllir matarsóda yfir dýnuna en þannig sótthreinsar þú hana og útrýmir sýklunum sem lifa þar góðu lífi.  Eftir smá stund er kjörið að bæta við nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu.

Ekki halda jólin …  án þess að hreinsa dýnuna þína.