FréttanetiðHeilsa

Hann þráði FÁTT annað… en að losna við BUMBUNA… og viti menn ÞETTA VIRKAÐI

Margir þrá að bæta mataræðið á þessum árstíma og hreyfa sig meira. Hér er uppskrift sem hjálpar þér ef þú vilt létta þig og fjarlægja eiturefni úr líkamanum.

Innihald:

2 tómatar
hálf sítróna
1 biti af engifer (4-5 cm)
chilli pipar
vatn  (+ klakar)
tveir sellerí stilkar

Undirbúningur:

Blandið saman tómötunum, sítrónusafanum, engiferinu og chilli piparnum. Setjið safablönduna í hátt glas og síðan heilu sellerí-stilkana ofan í glasið.  Borðið selleríið samhliða drykknum.

Þú getur hæglega drukkið þrjú glös af þessum heilsudrykk daglega milli máltíða en ráðlegast er að drekka hann í morgunsárið á fastandi maga.  Ef þú blandar djúsinn í meira magni getur þú geymt safann í ísskáp.
engifer_laeknar
Engifer læknar – lesa meira hér.