FréttanetiðFólk

Framleiða brjóstahaldara fyrir karla – MYNDBAND


Þegar kemur að konum og nærfötum þá er úrvalið endalaust. Það sama á hinsvegar ekki við um framboð á undirfatnaði fyrir karlmenn þegar kemur að blúndum, litum og jafnvel brjóstahöldurum að mati ástralska undirfataframleiðandans HommeMystere sem einbeitir sér nú að því að bjóða karlmönnum kynþokkafull nærföt.

undirfot
Karlmenn vilja líka klæðast nærfötum.
undirfot2
G-strengur fyrir karlmenn.