FréttanetiðFólk

Ekki nóg með að GIN er bólgueyðandi… það kveikir líka í RÓMANTÍKINNI – UPPSKRIFT

Í gini má finna náttúruleg innihaldsefni sem skapa þetta sérstaka ginbragð. Það er stútfullt af andoxunarefnum, bólgueyðandi, drepur malaríu og kveikir í rómantíkinni. Af því tilefni birtum við heimsfræga uppskrift að gin-drykknum fræga sem Rick og Ilsa drukku í kvikmyndinni Casablanca.

French 75
60 ml kampavín
30 ml gin
15 ml sítrónusafi
tvöfalt dass af sírópi

Here’s lookin’ at you, kid.

Ef þú vilt fræðast um fleiri staðreyndir um gin – skaltu smella HÉR.