FréttanetiðFólk

Þessi snillingur gerir blokkflautu töff…við vissum ekki að það væri hægt – MYNDBAND

Nú kynnum við til leiks Medhat Mamdouh og þið verðið að leggja nafnið hans á minnið því hann á eflaust eftir að verða hægri hönd stærstu tónlistarstjarna þessa heims innan skamms.

Medhat er 22 ára og frá Kaíró í Egyptaland og er fáránlega hæfileikaríkur eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Sjón er sögu ríkari!