FréttanetiðFólk

11 ástæður til að drekka BJÓR… sem þú hafðir EKKI HUGMYND UM

Óhófleg neysla áfengis hefur neikvæð áhrif á líkama og sál og á öll líffæri líkamans, sérstaklega heilann og lifrina. Áfengi – þar á meðal bjór, vín og áfengi bælir miðtaugakerfið. Hins vegar ef þú drekkur eingöngu einn bjór á dag getur það verið gagnlegt fyrir heilsuna. Bjór er hærri í vítamín B og próteini en vín og inniheldur jafn mikið andoxunarefni og vín.  Bjór er hár í flavonoids, sem eru öflug andoxunarefni, auk steinefnum sem eru mikilvæg fyrir efnaskipti líkamans.

Ef bjór er drukkinn hóflega getur hann bætt heilsuna á ýmsa vegu.  Hér eru ellefu góðar ástæður af hverju þú ættir að drekka einn bjór á dag:

1. Bjór lækkar slæma kólesterólið, eins inniheldur hann trefjar sem í raun draga úr myndun LDL kólesteróls.

2. Sýnt hefur verið fram á að bjór kemur í veg fyrir myndun blóðtappa.

3. Bjór styður heilsu nýra en ein flaska af þessum drykk daglega lækkar hættuna á nýrnasteinum um 40%.

4. Bjór styrkir beinin því hátt kísil-efni sem hann inniheldur leiðir til meiri beinþéttni en ella.

5. Bjór eykur B vítamín stig líkamans því bjór er rík uppspretta af nokkrum B-vítamínum (B1, B2, B6 og B12).

6. Sérfræðingar halda því fram að fólk sem drekkur bjór nái 30 prósent hærri stigum af vítamín B6 en þeir sem drekka hann ekki.

Bjór hjálpar þér að vinna gegn streitu en niðurstöður rannsókna sem gerð var við háskóla í Montreal sýndi fram á að neysla á tveimur glösum af bjór á dag dregur úr vinnutengdri streitu eða kvíða.

7. Bjór er mjög hár í vítamín B12 og styður rétta virkni heilans og þeir sem drekka bjór hafa lækkað hættu á Alzheimer og vitglapa.

8. Bjór stórlega lækkar hættuna á hjartaáfalli en vísindamenn hafa sýnt fram á að þeir sem drekka bjór í hófi (1 bjór) lækka hættuna á að fá hjartaáfall um 40 til 60 prósent samanborið við þá sem ekki drekka bjór.

9. Bjór inniheldur lactoflavin og nikótínsýru, sem hjálpa þér að sofna auðveldlega.

10. Bjór gerir húðina þína heilbrigða, unglega og slétta því hann inniheldur B vítamín sem endyrnýja húðina.

11. Bjór hjálpar þér að vinna gegn streitu en niðurstöður rannsókna sem gerð var við háskóla í Montreal sýndi fram á að neysla á tveimur glösum af bjór á dag dregur úr vinnutengdri streitu eða kvíða.