FréttanetiðHeilsa

Berðu þetta á þig VIKULEGA… og þú yngist um TÍU ÁR – UPPSKRIFT

Tíminn líður hjá og það er ekkert sem við getum gert til að stöðva hann. Það sama á við um öldrun húðar og líkama okkar. Hér er uppskrift að maska sem er frábær samhliða notkun dagkrems.  Við mælum með að þú setjir hann á húðina vikulega.   Samsetningin er árangursrík og sér til þess að þú yngist um tíu ár.

Hér er uppskrift að þessum náttúrulega masaka sem þú getur sett á þig í rólegheitunum heima.

Innihaldsefni:
1 matskeið af hunangi
1 egg
1/2 banani
3 matskeiðar af haframjölu sett út í jógúrt

Aðferð við undirbúning:  Stappaðu bananann, blandaðu síðan egginu við, hunanginu og haframjölsblöndunni.

Notkun:  Settu maskann á hreint andlitið og bíddu í 10-15 mínútur.

Þú getur notað þennan maska á hverjum degi og hann er hentugur fyrir allar húðgerðir.   Hunangið sér til þess að þú fáir nauðsynlega vökva í húðina, mjólkursýran í jógúrtinu ásamt höfrunum kemur í veg fyrir húðflögnun.

Í banönum eru ógrynni af næringarefnum. Auk þess hafa rannsóknir sýnt fram á að bananar eru gagnlegir í baráttunni gegn andlitshrukkum.  Verið þolinmóð því að áhrif maskans verða sýnileg ef þú prófar að bera hann á þig vikulega í 2 – 3 mánuði.